Fara í efni
Vörunúmer: LV082172

Leovet Hooflab hóffeiti

Verðm/vsk
2.190 kr.

Nærandi hóffeiti með lárviðarolíu og eucalyptus. 750ml dós. 

Verðm/vsk
2.190 kr.

Nærir og styrkir hófana. Endurbætir brotna og sprungna hófa. Eucalyptus stuðlar að náttúrulegum vexti og mýkt. Feitin smýgur hratt inn í hornið og lokar raka í hófnum án þess að hindra öndun. Fyrir fallega, vel snyrta hófa.

Tröllatrjáaolía (Eucalyptus Oil): Ýtir undir náttúrulegan vöxt, nærir og styrkir hófinn. 

Kókoslía: Hefur verndandi og nærandi áhrif, rakagefandi fyrir húð, horn og leður. 

Lárviðarolía: Nærir, örvar og ýtir undir blóðflæði í hófhorninu. Hófurinn vex hraðar þegar horngæðin aukast. Minnkar slæma lykt. 

Negulolía: Nærir og verndar hófinn gegn slæmum umhverfisáhrifum. Virkar einnig fyrirbyggjandi gegn hófroti.