Fara í efni
Vörunúmer: OJMBR-50270

ComfortMix Pro Foam

Verðm/vsk
6.790 kr.

ComfortMix Pro Foam er sérlega létt efni sem veitir mikla höggvörn. 

Verðm/vsk
6.790 kr.
  1. Auðvelt og fljótlegt í notkun: Bestum árangri er náð með því að fylla aðeins minna en hálfan hófbotninn því að efnið mun þenjast út um 245%. Vinnan er einföld, fljótleg og auðveld svo að þetta efni hentar vel fyrir bæði hest og járningamann. 

  2. Einföld blöndun: Efnið blandast sjálfkrafa 1/1, sem sparar tíma og kemur í veg fyrir mistök.

  3. Einfaldleiki í sínu besta formi: Þú notar sömu byssu og stúta fyrir Pro Foam og þú notar fyrir öll hin ComfortMix efnin. 

  4. Nákvæm skömmtun: Engin þörf á vog. Mustad túpurnar sjá til þess að rétt magn af efni sé notað í hvert skipti.