Fara í efni
Vörunúmer: WH801311

Barnahnakkur

Verðm/vsk
36.990 kr.

Barnahnakkur fyrir minnstu knapana.

Framleiðandi Waldhausen Gmbh & Co
Nafn Barnahnakkur minni 15"
Verð
Verðm/vsk
35.490 kr.
Birgðir 0
Stærð
15"

Nafn Barnahnakkur stærri 16,5"
Verð
Verðm/vsk
36.990 kr.
Birgðir 1
Stærð
16,5"

Verðm/vsk
36.990 kr.

Stöðugur hnakkur fyrir börn. Stamt handfang að framan og djúpt sæti. Færanlegir hnépúðar. Færanlegar undirdýnur til að breyta vídd hnakksins. 

Kemur með öllum fylgihlutum, gjörð, ístaðsólum og ístöðum en við mælum með því að skipta út og nota öryggisístöð á þennan hnakk. 

Minni - 15"/36cm - sætislengd 21,5cm
Stærri - 16,5"/43cm - sætislengd 25,5cm
Lengd gjarðar - 60cm
Lengd ístaðsóla - 120cm
Breidd ístaða - 10cm