Karfan er tóm.
Fylgihlutir fyrir Líflands hlið eru seldir sér (velja á milli fylgihluta í reit hér uppi):
EN50110 Löm einföld f/ Líflands hlið (efri lömin á hliðið - þarf að fylgja með hjör) - þarf 20 mm bor til að koma fyrir
EN50120 Löm tvöföld f/ Líflands hlið (neðri lömin á hliðið - mótstykki er á hliðinu) - þarf 20 mm bor til að koma fyrir
EN50140 Hjör efri f/ Líflands hlið (mótstykki á móti efri löm)
Hægt er að velja um mismunandi gerð af lokum eða læsingum:
EN50130 Krækjulæsing f/ Líflands hlið
RJRNTS1001 Felliloka f/einfalt létthlið galv.
RJRNTS1002 Felliloka f/tvöfalt létthlið galv.
Lamir eru festar í hliðstólpa með því að bora í gegnum þá göt þar sem snittein hvorrar lamar er komið fyrir. Hjör (mótstykki) fyrir einfalda löm er boltuð föst á hliðgrindina við uppsetningu. Hægt er að velja milli krækjulæsingar eða felliloka fyrir hliðin. Bora þarf fyrir bolta sem festir felliloku þegar tvöfalt hlið er sett upp.