Fara í efni
Vörunúmer: AK3210384

Heykúla lítil göt

Verðm/vsk
13.990 kr.

Heykúlan hentar vel þar sem hafa þarf ofan af fyrir dýrum og stýra áthraða. Lítil göt minnka áthraða verulega. 

Verðm/vsk
13.990 kr.

• Hægir á áthraða
• Hentar vel fyrir hesthús, gripahús og gerði
• Á kúlunni eru 19 op og er hvert 40 mm í þvermál
• Gerð úr sterku plasti
• Tekur allt að 3 kg af heyi
• 40 cm í þvermál
• Kúlan er 1.7 kg tóm
• Opnanlegt gat er 116 mm og lokast með áskrúfuðu loki

Tengdar vörur

Lok á heykúlu

Verðm/vsk
990 kr.