Fara í efni
Vörunúmer: EQUEG-0007-50

Eques Flex Balance gjörð

Verðm/vsk
37.990 kr.

Eques Flex Balance gjörðin hentar sérlega vel hestum sem hnakkar eiga það til að renna fram á. 

Nafn Eques Flex Balance gjörð
Verð
Verðm/vsk
37.990 kr.
Birgðir 2
Lengd
40cm

Nafn Eques Flex Balance gjörð
Verð
Verðm/vsk
37.990 kr.
Birgðir 0
Lengd
45cm

Nafn Eques Flex Balance gjörð
Verð
Verðm/vsk
37.990 kr.
Birgðir 1
Lengd
50cm

Verðm/vsk
37.990 kr.

Lag Flex Balance gjarðarinnar tryggir hreyfingafrelsi framfóta hestsins og minnkar þrýsting á bringubeinið. 

Framhluti gjarðarinnar er hækkaður til að tryggja að gjörðin gapir ekki að framan þegar hún er hert. 

Móttökin eru þrædd í gegn um sterk göt sem eru þægileg fyrir bæði knapa og hest. Alls ekki má þó herða gjörðina gegn um götin ein. Þræða þarf móttakið í gegn um gatið og sylgjuna áður en byrjað er að herða gjörðina. 

Gjörðin er framleidd úr sterku gæðaleðri með þykkri fóðringu að innanverðu.