Karfan er tóm.
Pundari með stafrænum skjá og nákvæmni upp á tvo aukastafi. Mælir kg, pund, únsur og °C og mæling hleypur á 20 grömmum. Rafhlöður og leiðbeiningar fylgja með. Vigtar frá 0,4 g að 50 kg.
- Einkar auðveldur í notkun
- Nákvæmur
- Með 100cm löngu málbandi
- Hitamælir °C
- Slekkur sjálfkrafa á sér
- Hægt að núlla út umbúðir/ílát ofr
- Hægt að vista í minni
- Hröð og áreiðanleg vigtun
- Ekki löggild vog
| Tæknilegar upplýsinar | ||
|---|---|---|
| Nákvæmnisflokkur | OIML III | |
| Skjár | LCD 4 - stafir | |
| Stærð stafa | 15 mm | |
| Þyngd | 185 g | |
| Mælieiningar | kg / lb / oz | |
| Rafhlaða | 2 x 3 V CR2032 Lithium | |