Fara í efni
Vörunúmer: BU1S003

PAVO - Hafrar heilir 20 kg

Verðm/vsk
4.890 kr.

Heilir hafrar í 20 kg pokum

Verðm/vsk
4.890 kr.

Löng hefð er fyrir því að fóðra hross á höfrum með gróffóðri. Hafrar eru mjög lystugir fyrir hross, trénisríkir og hæfilega orkumiklir. Hafrar eru auðmeltanlegri og próteinríkari en aðrar korntegundir fyrir hross.

Hafrar innihalda hátt hlutfall sterkju sem er meltanleg í meltingarvegi hesta ólíkt t.d. hveiti, byggi og maís. 

Pavo hafrarnir eru hreinsaðir og afhýddir þar sem hýðið getur valdið ertingu á veggjum smáþarma. 

Hafrar gefa mjög hraðnýtanlega orku og er því ekki mælt með meiru en 1 kg í mál og að hámarki 1-2 kg á dag. 

Athugið að hafrar hafa óhagstæð kalsíum-fosfór hlutföll fyrir hesta. Þegar gefið er meira en 1 kg/dag er skynsamlegt að gefa steinefnablöndu á borð við Pavo Vital eða Racing Mineral samhliða.