Fara í efni
Vörunúmer: 84610

Kúafata 20kg

Verðm/vsk
7.490 kr.

Kúafatan er hentug bætiefnafata fyrir mjólkurkýr og aðra nautgripi. 

Framleiðandi Trouw Nutrition - Netherlands
Verðm/vsk
7.490 kr.

Kúafata er fóðurbætiefni fyrir mjólkurkýr og aðra nautgripi. Efnainnihald fötunnar getur lagt grunn að góðu almennu heilbrigði kúa á mjáltaskeiði. Hátt kalsíumhlutfall og hagstæð hlutföll fosfórs og kalsíum geta dregið úr líkum á doða. 

Kúafatan inniheldur heppilegt magn af steinefnum, snefilefnum, vítamínum og melassa. Melassinn gerir blönduna lystuga.

Innihald: Melassi, kalsíumkarbónat, natríumklóríð, magnesíumoxíð, díkalsíumfosfat og kalsíumoxíð

Notkun:
Allt að 200 g/dag á grip.
Fatan hentar fyrir 5 gripi.
Ekki er ráðlagt að innihald Kúafötu nemi meira en 1,7% af heildarfóðri á dag. 
Hentar til notkunar bæði innan- og utandyra.

Greiningarþættir (pr. kg): Kalsíum 137 g, fosfór 20 g, magnesíum 50 g, natríum 60 g.
Aukefni (pr. kg): Snefilefni: Kopar (3b405) kopar-(II)-súlfat, fimmvatnað 1.500 mg; sink (3b603) sinkoxíð 4.000 mg; mangan (3b502) mangan(II)oxíð 2.000 mg; joð (3b202) kalsíumjoðat, vatnsfirrt 200 mg; selen (3b801)  natríumselenít 30 mg; kóbalt (3b304) húðað, kornað kóbalt(II)karbónat 75 mg.
Vítamín: A-vítamín (3a672a) 250.000 AE; D3-vítamín (3a671) 50.000 AE; E-vítamín (3a700) 500 AE.

Þyngd: 20kg

Tengdar vörur

Geldstöðufata 20kg

Verðm/vsk
8.890 kr.