Fara í efni
Vörunúmer: HOLAR002-1

Knapamerki 2

Verðm/vsk
4.990 kr.

Í öðru hefti Knapamerkjana er haldið áfram að leggja grunnin fyrir stig 3, 4 og 5.

Nafn Knapamerki 2 - English
Verð
Verðm/vsk
4.990 kr.
Birgðir 0
Tungumál
English

Nafn Knapamerki 2
Verð
Verðm/vsk
4.990 kr.
Birgðir 0
Tungumál
Íslenska

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
4.990 kr.

Knapamerkin eru flestum hestamönnum á Íslandi kunn en þetta stigskipta reiðkennslukerfi telur til fimm stiga bæði á íslensku og ensku.
Markmiðið með Knapamerkjunum er að stuðla að auknum áhuga á reiðmennsku og hestaíþróttum og auðvelda aðgengi, bæta þekkingu, meðferð og notkun á hestinum.
Höfundur bókanna er Helga Thoroddsen en Knapamerkin eru í umsjón og ábyrgð Háskólans á Hólum sem er jafnframt útgefandi námsefnisins. Knapamerkin eru frábær grunnur fyrir alla hestamenn til að byggja á og bæta sig. Bóklega efnið er líklega besta og viðamesta efnið sem til er um íslenska reiðmennsku og eykur
skilning á hestinum og reiðmennsku.

Í öðru hefti Knapamerkjana er haldið áfram að leggja grunnin fyrir stig 3, 4 og 5. Helstu atriði heftsins eru:

  • Saga, ræktun og sérkenni íslenska hestsins
  • Viðhorf manns og hests
  • Ábendingar og notkun þeirra
  • Reiðvöllurinn og notkun hans
  • Taumhald og taumábendingar
  • Vinna við hönd, kyssa ístöð og sveigjustopp
  • Gangskiptingar
  • Útreiðar á víðavangi
  • Blaðsíðufjöldi: 66.
  • Höfundur: Helga Thoroddsen