Fara í efni
Vörunúmer: EQEK-0135

Eques ábreiða ull

Verðm/vsk
19.990 kr.

Frábær ullarábreiða með tveimur kviðólum. Ábreiðan nær vel upp á hálsinn. 

Verðm/vsk
19.990 kr.

Náttúruleg ullin hrindir frá sér vatni. Ullin dregur raka frá hestinum, upp á yfirborð ábreiðunnar og hesturinn þornar hratt og kólnar ekki niður.

Hægt er að fjarlægja kviðólarnar og brjóstfestingin er tvöföld. 

Hátt hálsstykkið ver herðakamb hestsins fyrir óþarfa þrýstingi.

Baklengd: 125 cm