Fara í efni
Vörunúmer: ACAC780

Acavallo taglhlíf með geli

Verðm/vsk
6.990 kr.

Mjúk Acavallo taglhlífin hlífir efsta hluta taglsins frá öllu nuddi svosem þegar hesturinn nuddar taglinu við vegg og við flutning í kerru. 

Verðm/vsk
6.990 kr.

Acavallo gel taglhlífin tryggir hámarksvörn taglsins á meðan á flutningi stendur og er sérlega hentug fyrir hesta sem vilja halla sér aftur til stuðnings við flutninga.

Acavallo® Classic gelið er ofnæmisfrítt, án eiturefna og hefur engin neikvæð áhrif á húðina. 

Stamt gelið og sterkur franskur rennilás tryggja það að hlífin helst á réttum stað og ver taglið frá nuddi og núningi. 

Eiginleikar Acavallo® gels
* Minnkar þrýsting 
* Dempar og dreifir höggum
* Eiturefnalaus 
* Má nota beint á húð 
* Auðvelt að þvo  

Umhirða
* Þvo má hlífina við 30°C í þvottavél eða í höndum með mildu þvottaefni
* Fjarlægið hár af hlífinni með bursta fyrir þvott
* Notið milt þvottaefni
* Setjið ekki í þurrkara 
* Haldið frá beinum hitagjöfum og sólarljósi 
* Þurrkið við stofuhita