Fara í efni

Verðhækkun á kjarnfóðri

Frá og með 1. september hækkar verð á kúakjarnfóðri hjá Líflandi um 2-4%. Hækkunin er fyrst og fremst tilkomin vegna verðhækkunar á innfluttum hráefnum.

Frá og með 1. september hækkar verð á kúakjarnfóðri hjá Líflandi um 2-4%. Hækkunin er fyrst og fremst tilkomin vegna verðhækkunar á innfluttum hráefnum.

Nánari upplýsingar veitir Hlynur Elfar Þrastarson, framkvæmdarstjóri sölusviðs.

Uppfærða verðskrá má nálgast hér.