Fara í efni

Meistaradeild Líflands og Æskunnar

Lífland er aðal styrktaraðili Meistaradeildar Líflands og Æskunnar og skrifuðu Þórir Haraldsson framkvæmdarstjóri Líflands og Jón Finnur Hansson framkvæmdarstjóri Fáks undir samning þess efnis í verslun Líflands í Reykjavík.

 

Það verður spennandi að fylgjast með þessum ungu og efnilegu hestamönnum í framtíðinni.

http://www.hestafrettir.is/2017/02/09/meistaradeild-liflands-og-aeskunnar-sja-myndband/