Karfan er tóm.
Quick Fix kemur í 30 ml fjölskammtatúpum til að skammta um munn. Um er að ræða túpur sem innihalda háan styrk Protexin góðgerla og góðgerlabætis.
Quick Fix getur gagnast gegn streitueinkennum og óróleika í hestum sem eru næmir fyrir streitu og álagi vegna flutninga eða annars áreitis.
Hentar jafnframt vel til að styrkja hross í kjölfar orma- eða sýklalyfjagjafar með 6 daga meðferð (1 túpa).