Karfan er tóm.
Rekstrarbrettin eru sérlega létt og meðfærileg og henta vel til að reka fé, svín ofl dýr milli aðhalda í gripahúsum.
• Sérlega létt og sterk bretti
• Innbyggð handföng á tveimur/þremur hliðum til að auka notkunarmöguleika.