Karfan er tóm.
RIB fjöðrin er hönnuð til að auka viðnám. Fjaðrahausinn er hefðbundinn og passar vel ofan í skeifnagötin en hausinn er fleyglaga og eykur þar með spyrnu og viðnám. RIB fjöðrin er hönnuð fyrir hesta sem þurfa meira grip, hvort sem er á ís eða í öðru erfiðu undirlagi.
- Eykur viðnám í hverju skrefi
- Höfuðið er ferkanntað en með fleyglaga lengingu
- Frábært fyrir ís, hálku og annað erfitt undirlag
- E-4 50mm
- E-5 53mm