Fara í efni
Vörunúmer: ACAC282

Acavallo Undirdýna mem.foam ull opin svört

Verðm/vsk
29.990 kr.

Undirdýna, opin að framan og minnkar þrýsting yfir herðakamb. Ekta ull næst hestinum. 

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
29.990 kr.

ACAVALLO® MEMORY FOAM

  • Öndunarefni: auðveldar hestinum að stjórna líkamshita 
  • Mikil höggvörn 
  • Opin yfir herðakamb og minnkar þrýsting undan framhluta hnakks 
  • Þétt samband við hestinn: auðveldar beint samband knapans við hestinn
  • Dreifir þrýstingi jafnt undir allan hnakkinn 

ACAVALLO® ULL

  • 100% náttúruleg
  • Ofnæmisfrí 
  • Bakteríuheftandi 
  • Dregur í sig raka 
  • Náttúruleg hitastýring: ullin aðlagast líkamshita, óháð hitastigi umhverfis 

Næm memory foam dýna með ekta ull nær hesti. Baklaga hönnunin og tæknilegir þættir memory foam efnisins sjá til þess að dýnan aðlagast og mótast fullkomlega að baklínu hestsins. 
Memory foam er þekkt fyrir að laga sig fullkomlega að líkamanum og dreifa þrýstingi yfir stór svæði. 
Neðri partur dýnunnar, sem snýr að hestinum, er lagður ekta ull, náttúrulegu, bakteríuheftandi, mjúku og fínlegu efni, sem er fullkomið til að koma í veg fyrir nudd, sár og blöðrur undan hnakknum.