Flýtilyklar
Back on Track hestar
BoT legghlífar Royal par
Back on Track Royal Quick Wrap legghlífar, par.
Back on Track® Quick Wrap Royal eru ein vinsælasta vara Back on Track. Hesturinn nýtur eiginleika Welltex™ keramikefnisins sem getur stuðlað að auknu blóðflæði og dregið úr bólgu. Hið mjúka Welltex™ fóður liggur þétt uppvið legg hestins til að hámarka virkni efnisins og hið sterka neoprene ytra lag er mótað eftir lagi leggsins.
Auðvelt er að setja vel mótaðar legghlífarnar á hestinn sem er haldið á réttum stað með þremur sterkum frönskum rennilásafestingum á leggnum og einni festingu um kjúkuna til að veita hámarks stuðning.
Þessar legghlífar er hægt að nota í hesthúsinu eða í flutningi og eru tilvaldar til að setja á hestinn bæði fyrir og eftir notkun og hjálpa þær við að hraða bata og endurheimt eftir erfiða vinnu eða keppni.
Fóður: 100% Polypropelene með keramiki; Fylling: 100% Polyester; Ytra byrði: 100% Neoprene
Má þvo á 30°C á kerfi fyrir viðkvæman þvott.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.