Karfan er tóm.
Kari Traa Smekker er vandaður ullarbolur úr 100% Merino ull sem er silkimjúk og hlý og hentar vel sem grunnlag næst húðinni. Hinn fíni þráður merino ullarinna með teygjanleika á fjóra vegu er mjúk viðkomu, andar vel og tekur ekki í sig líkamslykt.
Ullin er 240 gr/m2 og úr 19,6 micron þráðum, sem er það besta sem gerist.