Flýtilyklar
Merino ullarfatnaður konur
Kari Traa ''Lucie'' langermabolur
Langerma Merino ullarbolur sem hentar fyrir hvaða útivist sem er. Grunnlag sem heldur á þér hita ásamt því að halda þér þurri.
Kari Traa ''Lucie'' langerma bolurinn er einstaklega léttur og þæginlegur. Andar vel og leggst vel að líkamanum. Auka panelar undir höndum sjá til þess að það sé nægt hreyfifrelsi.
Þvottaleiðbeiningar
Viðkvæmt
Ekki nota klór
Ekki fara í þurrkara
Max 110°
Ekki þurrhreinsun
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.