Karfan er tóm.
Sauðfé
Lífland býður upp á gott úrval kjarnfóðurs, bætiefna og ýmiskonar sauðfjár- og sauðburðartengdrar vöru fyrir sauðfjárbændur landsins. Hvort sem það er bætiefnafata, saltsteinn, merkikrít, klaufaklippur eða eitthvað annað þá ættirðu að finna það sem þig vantar hjá Líflandi.