Karfan er tóm.
Shift jakkinn er klassískur og stílhreinn. Hannaður til að fylgja þér í gegnum hið óútreiknanlega veður.
Hann er framleiddur með MPC tækni Tenson (WP 5.000mm / MP 5.000 g/m2/24h) ásamt límdum saumum sem sameinar áhrifaríka vatnsheldni og öndun. Jakkinn er með stillanlega hettur og háum kraga til að halda vindi frá hálsinum. Allir saumar eru teipaðir og rennilásinn er vatnsvarinn til að halda manni þurrum í rigningunniþ
Hann er fóðraður með endurunninni AirPush Insulate einangrun.
- Hár kragi
- Stillanleg hetta
- Límdir saumar
- Vatnsvarinn rennilás
- Tveir renndir vasar að framan
- Stillanlegar ermar
Vatnsheldni: 5.000mm
Öndunareiginleikar: 5.000 g/m2/24h
*Módel er 175cm á hæð og er í stærð S
Þvottaleiðbeiningar:
- Má ekki þvo
- Ekki nota klór
- Má ekki fara í þurrkara
- Ekki setja í þurrheinsun
- Ekki strauja