Fara í efni
Vörunúmer: 90277

Vetrarrýgresi DANERGO (4n)

Uppskerumikið, ferlitna (4n) yrki með kröftugan vöxt og skríður seint.

Nafn Vetrarrýgresi DANERGO
Verð
Verðm/vsk
4.898 kr.
Birgðir 0
Magn
10 kg

Nafn Vetrarrýgresi DANERGO (4n)
Verð
Verðm/vsk
11.470 kr.
Birgðir 0
Magn
1 kg

Vara er ekki til sölu

Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun. Vinsamlegast hafið samband við sölumann í síma 540-1100 eða með tölvupósti á lifland@lifland.is

DANERGO er ferlitna, uppskerumikið yrki vetrarrýgresis sem skríður seint. DANERGO er með uppréttan vöxt og leggst síður í legu sem er mikilvægt til að minnka jarðvegsmengun í votverkuðu fóðri. Yrkið ver sig vel fyrir ryðsveppum, mjöldögg og öðrum blaðsveppasjúkdómum sem er liður í að tryggja góðan lystugleika og heilnæmt fóður. 

Vetrarrýgresi skríður seint og heldur fóðrunarvirðinu vel. Vetrarrýgresi nýtir langan vaxtartíma vel og getur gefið góðan endurvöxt. 

Ráðlagt sáðmagn 30-40 kg/ha. 

Vaxtardagar 70-100

Meira um ræktun á einæru rýgresi. 

Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun en pantanir og fyrirspurnir berist til söludeildar í s. 540-1100 eða sadvara@lifland.is