Karfan er tóm.
Falleg og vönduð reiðstígvél úr gæðaleðri. Stígvélin eru einstaklega þægileg og leðrið mjúkt og aðlagast vel að fætinum. Teygja við rennilás að aftan eykur hreifanleika knapans. Stígvélin koma í 3 víddum S, M og L. Stærðartafla í myndasafni.