Karfan er tóm.
Má nota fyrir girðingar með þónokkurri útleiðslu. Hentar vel fyrir hesta, nautgripi og fé. Auðvelt að hengja á vegg.
Marglitur, skýr LED skjár sýnir orkuna sem fer út í girðingu og annar LED skjár (rauður) sýnir vel þegar straumur fellur á rafhlöðu.
Innbyggður orkusparnaður sem sparar orku ef lítil útleiðsla er á girðingunni. Stýrir einnig orkunni enn betur þegar lítil er eftir af orku á 12V geyminum. Nýtir orkuna af 12V geyminum á sem ákjósanlegastan máta til að hann nýtist sem lengst.
- Örtölvustýring
- Hægt að tengja við sólarspegil AK375559 (55W) og 12V geymi (fylgir ekki)
- Hægt að kaupa aukalega 230V breytistykki AK371023
- Húsið er gert úr gæðaplasti sem gerir það sterkt, höggþolið, UV þolið og veðurþolið.
- Bjartir og mjög skýrir LED skjáir
- Stenst alla EU öryggisstaðla
Orkugjafi: 12V endurhlaðanlegur rafgeymir
Orkunotkun: 130mA - 370mA
Gerð orkugjafa: 12V
Hámarks drægni: 40km
Orka út Joules: 5J
Volt út í girðingu: 12.400
Volt við mikla útleiðslu: 9.000
Aðvörunarljós lág spenna: Já
1 x 12 V rafgirðingaspennir
1 x tengi í girðingu og jörð
1 x tengi í 12 V geymi
1 x aðvörunarskilti