Pampa peysan er gerð úr mjúku, teygjanlegu flísefni. Efnið andar vel og heldur frá sér raka með Thermoregulation tækninni. Hægt er að festa hettuna niður með smellu að aftan.
- Beint snið
- Hetta með háum kraga
- Smella á hettu til að festa hana niður
- Renndir vasar
- Efni: 65% polyester, 35% cotton