Karfan er tóm.
Kari Traa Voss er silkimjúkt grunnlag sem tekur hlýju og þægindum mjög alvarlega. Merino/Kasmír blandan heldur þér heitum og þurrum við jafvel erfiðustu aðstæður. Hannað fyrir þægindi, stíl og virkni.