Fara í efni
Vörunúmer: CH12326

Triple mix 100gr

Verðm/vsk
590 kr.

Bragðmikið nammi sem inniheldur þrjár tegundir af kjöti eða fiski.
100gr í poka.

Verðm/vsk
590 kr.

Bragðmikið hundanammi sem inniheldur þrjár tegundir af kjöti eða fiski og er u.þ.b 3cm á stærð.
Tilvalið fyrir þjálfun eða sem umbun.
Lágt í fitu sem er tilvalið fyrir hunda sem eiga til með að vera í yfirþyngd eða hunda sem þurfa að léttast.

  • Kjúklingur (32,5%), fiskafurðir (30%), önd (30%)
  • Án sykurs
  • Glútenfrítt
  • Endurlokanlegir pokar

Samsetning
Kjöt og dýraafurðir (32,5% kjúklingur, 30% önd, fiskur og fiskafurðir 30%), grænmetisprótein þykkni, grænmetis aukaafurðir, grænmetis glýserín, steinefni.

Greining
Orka pr. 100 g: 1237 kJ/296 kcal
Hráprótein: 20,6%
Tréni: 3,2%
Hráfita: 2,3%
Hráaska: 3,1%
Vatn: 17,6%