Fara í efni
Vörunúmer: CH14186

Chrisco - hundaleikfang ormur

Verðm/vsk
990 kr.

Ormur með tístu og skrjáfhljóði. 52cm langur. 

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
990 kr.

Boltinn í hausnum skoppar þegar orminum er hent og örvar veiðihvöt hundsins. 

  • Ormur með bolta með tístu og búk með skrjáfhljóði 
  • Tístuhljóðið vekur athygli hundsins 
  • Skrjáfhljóðið vekur veiðihvöt hundsins 
  • Hundurinn á auðvelt með að ná taki á halanum 
  • Leikur eykur tengsl hunds og eiganda 
  • Heldur hundinum uppteknum 
  • Auðvelt að kasta