Karfan er tóm.
- Vatnsheldir hanskar úr góðu öndunarefni
- Halda höndunum þurrum og heitum við útreiðarnar
- Endurskinsrendur á áberandi stöðum. Fyrir betri sjáanleika á dimmum vetrarkvöldu
- 3M Thinsulate® einangrun
- Léttir og næmir fyrir taumsambandi
- Mótaður lófi og fingur
- Teygjanlegt polyester/teygjuefni með vatnsfráhrindandi yfirborði
- Mjúkt og hlýtt poly tricot flís í fóðri
- Gerfileðursstyrking á slitflötum milli fingra
- Hlýtt neoprene stroff um úlnlið til varnar kuldanum