Þessi nýja gjörð er formuð með það í huga að gefa meira rými fyrir framfótahreyfingar hestsins. Einnig liggur hún rétt á brjóstbeini hestsins og veitir þar með réttan þrýsting.
Hágæða leður með mjúkri latex fyllinguu.
Fáanleg í 40 cm, 45 cm og 50 cm.