Fara í efni
Vörunúmer: AEN1000

Trúðakragi m/endurskini

Verðm/vsk
1.990 kr.

Trúðakragar geta minnkað veiðiafköst katta á smáfuglum um allt að 80%. Fjöldi lita og mynstra fáanleg. Íslensk framleiðsla. 

Verðm/vsk
1.990 kr.

Smáfuglar sjá skæra liti mjög vel og sjá því trúðakragana mun fyrr en köttinn sem læðist að þeim. Kraginn er hólkur sem er dreginn upp á venjulega kattaól og er með endurskini sem einnig eykur öryggi kattarins útivið.