Fara í efni
Vörunúmer: CH15071

LED ljós með hanka

Verðm/vsk
450 kr.

LED ljós með kröftugu ljósi og ryðfríum lás í sama lit. Ljósið sést í allt að 500m fjarlægð. 

Verðm/vsk
450 kr.

Hægt er að láta LED ljósið blikka hratt, blikka hægt eða lýsa stöðugt, með því að þrýsta einu sinni, tvisvar eða þrisvar á starttakkann. Þrýstið einu sinni í viðbót til að slökkva á ljósinu. 

Það er auðvelt og fljótlegt að skipta um rafhlöðu í ljósinu (rafhlaða CR2032). Rafhlaða fylgir. Líftími rafhlöðunnar er c.a 70-120 klst.

Fæst í fjórum flottum litum: Appelsínugult, grænt, hvítt og bleikt.

Með þessu LED ljósi sést hundurinn þinn vel og þið eruð öruggari í umferðinni í myrkrinu. Allir sem keyrt hafa bíl í myrkri vita hversu erfitt er að sjá hluti, dýr og fólk í vegkanti ef ekkert endurskin eða ljós er til staðar svo að því betur sem þú og hundurinn þinn sjáist, því meiri líkur á að bílstjórar hægi á sér og haldi fjarlægð. 

Ljósið hentar sérlega vel til að smella á hálsól, taum eða beisli. Ljósið má auðvitað líka hengja á fatnað, bakpoka, reiðhjól, barnavagna ofr. Prófaðu þig áfram. Það mikilvægasta er að þú sjáist. 

  • Blikkandi LED ljós með lás í sama lit. 
  • Ljós í flottum litum, sem tryggir að þú og hundurinn þinn sjáist í myrkrinu.
  • Lýsir skært með LED
  • Sýnilegt í allt að 500 m fjarlægð.
  • Getur blikkað hratt, hægt eða lýst stöðugt.
  • Auðvelt að nota
  • Vatnsþétt 
  • Hentar vel á hálsólar, tauma og beisli.
  • Má einnig nota á bakpoka, hjól, barnavagna ofr. 
  • Rafhlaða fylgir. Hægt að skipta um rafhlöðu CR2032