Karfan er tóm.
Vörunúmer:
EN70100
Stillanlegar prílur í átgrind
Verðm/vsk
7.615 kr.
Stillanlegu prílurnar bjóða upp á uppsetningu átgrinda í hefðbundnum og óhefðbundnum stærðum, t.d. þar sem þröngt er á milli burðarstoða o.fl. T-klemmurnar passa á 48 mm rör en prílurnar eru sjálfar 42 mm í þvermál.

Nafn | Stillanleg príla í átgrind (endi) 90cm 42/48mm |
---|---|
Verð | Verðm/vsk 7.615 kr. |
Birgðir | 0 |
Gerð |
Endapríla
|

Nafn | Stillanleg príla í átgrind 90cm 42/48mm |
---|---|
Verð | Verðm/vsk 5.615 kr. |
Birgðir | 0 |
Gerð |
Millipríla
|
Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
7.615 kr.
Stillanlegu prílurnar bjóða upp á uppsetningu átgrinda í hefðbundnum og óhefðbundnum stærðum, t.d. þar sem þröngt er á milli burðarstoða o.fl. T-klemmurnar passa á 48 mm rör en prílurnar eru sjálfar 42 mm í þvermál.
Prílurnar eru hannaðar m.v. að 90 cm séu milli þverröra (sjá teikningar í meðfylgjandi myndum).
Fyrir hverja uppsetta grind þarf 2 endaprílur og svo eins margar milliprílur og þarf m.v. rými og aðstæður.
Prílurnar eru galvanhúðaðar og koma með öllum útbúnaði til að festa þær á þverrör.
Þverrör fylgja ekki.