Karfan er tóm.
Bygg og annað sáðkorn
Lífland hefur um langt árabil verið í fararbroddi þegar kemur að úrvali byggyrkja sem hentar fyrir íslenskar aðstæður. Lífland býður mikið úrval þrautreyndra tví- og sexraða byggyrkja. Dæmi um byggyrki eru Kría, Kannas, Filippa, Skúmur, Judit, Wolmari og Aukusti svo nokkur séu upp talin. Af öðru sáðkorni sem boðið er upp á hjá Líflandi má nefna tegundir eins og vorhveiti og vetrarhveiti, vetrarrúg og hafra.
Nánari upplýsingar hjá söluráðgjöfum Líflands í sadvara@lifland.is eða s. 540-1138.