Fara í efni

Vorbæklingurinn er kominn út

Vorbæklingur 2021
Vorbæklingur 2021
Vorbæklingur Líflands er nú kominn út. Í honum má m.a. finna upplýsingar um girðingarefni, sáðvöru og heyverkunarvörur sem Lífland hefur upp á að bjóða í ár. Endilega kíktu á bæklinginn hér

Nú líður senn að vori og ekki seinna vænna en að huga að vorverkunum.

Í vorbæklingnum er að finna upplýsingar um helstu vörur sem Lífland hefur upp á að bjóða þegar kemur að girðingum, sáðvöru og heyverkun. Þessi listi er þó ekki tæmandi og ef spurningar vakna eða þörf er á nánari upplýsingum hvetjum við þig til þess að hafa samband við söluráðgjafa okkar í síma 540 1100 eða senda póst á netfangið lifland@lifland.is.

Hér má nálgast Vorbækling Líflands 2021

Gangi ykkur vel í vorverkunum!

Kærar kveðjur,
Starfsfólk Líflands