Fara í efni

INNKÖLLUN – EQUES BLACK EDITION GJARÐIR

Eques
Eques
Eques innkallar Eques Black Edition gjarðir seldar fyrir september 2018.

INNKÖLLUN – EQUES BLACK EDITION GJARÐIR

 Eques innkallar Eques Black Edition gjarðir seldar fyrir september 2018.

 

Ef þú átt Black Edition gjörð sem keypt var 2018 eða fyrr og er ekki með þversaumi á neðri hlið líkt og sést á mynd biðjum við þig að koma henni til okkar til viðgerðar.

Eques innkölluð gjörð1

 

 Um er að ræða færri en 5 gjarðir seldar hjá Líflandi fyrir september 2018 og hefur þegar verið haft samband við þá sem keyptu gjarðirnar í gegnum viðskiptamannareikninga.