Flýtilyklar
Hestafóður
Máttur
Máttur er einstaklega gott kjarnfóður fyrir hross, einkum fyrir holdgranna hesta sem þarf að fita og einnig sem viðhaldsfóður fyrir reiðhesta. Fóðrið er lystugt, eykur orku hestsins og inniheldur æskilegt hlutfall steinefna og vítamína.
Máttur er einstaklega gott kjarnfóður fyrir hross, einkum fyrir holdgranna hesta sem þarf að fita og einnig sem viðhaldsfóður fyrir reiðhesta.
Fóðrið er lystugt, eykur orku hestsins og inniheldur æskilegt hlutfall steinefna og vítamína.
Lykileiginleikar:
- Orkuríkt kjarnfóður sem miðlar orkunni jafnt og þétt
- Úrvalsfóður fyrir holdgranna reiðhesta sem þarf að koma í betri hold
- Hægari orkulosun sem gerir hesta viðráðanlegri
- Gæðaprótein til að tryggja sem besta vöðvavirkni ásamt E-vítamíni og magnesíum
- Hentar einnig sem viðhaldsfóður og fyrir hesta sem hættir við hófsperru
Kjarnfóðurblöndurnar Kraftur og Máttur eru framleiddar á Íslandi úr bestu fáanlegum hráefnum.
Blöndurnar voru þróaðar í samráði við Vincent Hinnen, fóðurfræðing (áður hjá PAVO) og Dr. Susanne Braun, sem er íslenskum hestamönnum af góðu kunn og lagt hefur stund á blóðrannsóknir í íslenskum hrossum um árabil.
Fæst í 25 kg pokum og 500 kg stórsekkjum.
Notkun:
Gefið sem viðbótarfóður með gróffóðri.
0.5 kg/dag með léttri þjálfun,
1 kg/dag með mikilli þjálfun.
1.5 - 2 kg/dag með keppnis - og kynbótaþjálfun.
-
Kraftur
Verð3.920 kr. -
RACING MINERAL
Verð4.490 kr. -
PAVO - Nature’s Best
Verð4.190 kr. -
PAVO SportsFit
Verð4.290 kr. -
Pavo PodoGrow
Verð4.690 kr. -
PAVO SlobberMash
Verð4.490 kr. -
Pavo Ease&Excel
Verð5.790 kr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.