Karfan er tóm.
Vörunúmer:
AK81614
Gluggabæli grátt
Verðm/vsk
7.290 kr.
Gluggabælið hentar sérlega vel fyrir ketti og smærri hunda sem vilja fylgjast með umhverfi sínu.
Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
7.290 kr.
• Passar flestum gluggakistum
• Hægt að stjórna bæði hæðar og dýptarfestingum
• Fóðrað bæli úr mjúku plussi
• Auðvelt að setja upp
• Tvær skrúfaðar þvingur fylgja
• Efni: 100% polyester
• Hægt að taka utanaf bælinu og þvo á 30°C fyrir viðkvæman þvott
• Lengd 55cm, breidd 35cm, hæð 10cm