Fara í efni
Vörunúmer: LV082173

Leovet Hooflab hófolía

Verðm/vsk
3.290 kr.

Með hreinum náttúrulegum olíum til að styrkja hófa. 450ml. 

Nafn Leovet - hófolía
Verð
Verðm/vsk
10.490 kr.
Birgðir 1
Stærð
2500 ml

Nafn Leovet - hófolía
Verð
Verðm/vsk
3.290 kr.
Birgðir 4
Stærð
450 ml

Verðm/vsk
3.290 kr.

Hreinar jurtaolíur úr avókadó, jojoba, sesam og gullfífli næra hófinn og halda honum teygjanlegum og sterkum.
Virkjar vöxt, verndar gegn sliti. Heldur inni raka í hófnum og gefur langvarandi glans.

Með bursta fyrir í lokinu til að auðvelda það að bera á hófana. Fæst einnig í 2.500ml áfyllingarbrúsa. 

Avocado olía: Smýgur vel inn í hófhornið og nærir þurr og stökk svæði, þökk sé A og E vítamínum og ómettuðum fitusýrum í olíunnni. 

Gullfífilsolía: Eykur teygjanleika og seiglu viðkvæmra og bólginna svæða og styrkir endurvöxt. Eykur blóðflæði og þar með hófvöxt. 

Jojobaolía: Afar nærandi og smýgur hratt og vel inn í húð og horn. Sérlega rakagefandi án þess að vera fitug. 

Sesamolía: Inniheldur afar hátt hlutfall ómettaðrar línólsýru, sem er omega 6 fitusýra. Gefur hófnum bæði vítamín og raka.