Fara í efni
Vörunúmer: K930-6800

K9 Hydra Hoof Balm hófáburður

Verðm/vsk
7.790 kr.

K9 Hydra the hoof balm er einstök vítamínblanda sem nærir og gefur hófunum raka. 500ml

Verðm/vsk
7.790 kr.

Inniheldur hátt hlutfall af náttúrulegum vítamínum og fitusýrum. Blanda af Shea butter, bíótíni, keratíni, kollageni og B5 er góð vítamínblanda og raki fyrir hófana á hestinum þínum. Kemur í veg fyrir að hófar springi og eykur teygjanleika hófhornsins. 

Innihald: vatn, shea butter, dexpantenol, keratín, bíótín, eimað lanólín, lavenderolía, kunzel olía, þykkingarefni, rotvarnarefni. pH 3,5

 

Tengdar vörur

K9 hófbursti með boxi

Verðm/vsk
2.490 kr.