Lítill og handhægur pólmælir með einu ljósi sem segir til hvort að rafspenna sé á línunni. Járn nemanum er einfaldlega stungið í jörðina og kopar lykkjan að ofanverðum mælinum er látin snerta vírinn á girðingunni. Ef það er rafspenna á vírnum þá mun ljósið loga á mælinum.