Flýtilyklar
Smáfuglafóður
Hercules LUXUS smáfuglafóður
Hercules blandað LUXUS smáfuglafóður Úrvals fóðurblanda fyrir smáfugla sem inniheldur fjölbreytt úrval kornmetis. Hentar vel fyrir snjótittlinga, auðnutittlinga, krossnefi og aðrar fræætur.
Innihald: Sólblómafræ, valsaður maís, valsað hveiti, gult hirsi, dúrra, jarðhnetur, hampur, bókhveiti.
Hvað éta villtir fuglar? Fræðsluefni um fæðuval garðfuglanna.
-
Smáfuglafóðrari fyrir fræ - sívalur
Verð4.992 kr. -
Smáfuglafóðrari fyrir fræ
Verð9.427 kr. -
Fóðurbretti úr eik m. svörtu þaki & fótum
Verð14.105 kr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.