Flýtilyklar
Hundaleikföng
Leikbolti m/gripi svín/kýr 12,5cm
Skemmtilegur, krúttlegur og endingargóður leikbolti. Hannaður fyrir litla og meðalstóra hunda. Kemur bæði sem svín og kýr af handahófi.
Leikboltinn kemur með lykkju sem gerir það auðvelt að taka hann upp og kasta. Boltinn hentar einnig í vatni.
Kemur bæði sem svín og kýr af handahófi.
Ath:
Hundaleikföng eru ekki meltanleg og ætti að fjarlægja af hundinum ef komið er skemmd. Ávalt skal hafa hundinn undir eftirliti þegar hann leikur sér með leikföng.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.