Karfan er tóm.
Fitukúlur fyrir smáfugla án nets. Koma 50 saman í handhægum kassa. Sannkölluð kjarakaup fyrir smáfuglavini.
Fitukúlurnar eru án nets sem kemur í veg fyrir að smáfuglar festist í þeim og kemur í veg fyrir óþarfa plastrusl.
Fitukúlurnar innihalda maískurl, tólg, kalk, hveiti, dúrru og sólblómafræ.
50 x 90 g kúlur í kassa
Hvað éta villtir fuglar? Fræðsluefni um fæðuval garðfuglanna.