Karfan er tóm.
Hvaða stauragerð hvar?
- 50 mm staurar henta í léttar hundagirðingar, girðingar í kringum heimilisgarða, sem stoðir til að binda upp nýlega gróðursett tré og í einfaldar girðingar í kringum beitarhólf sem ekki er ætlað að standa lengi eða þola mikið álag. Í léttar girðingar í garðinn mælum við með Jardi girðingarnetinu. Mælt er með löngum 420mm eða 580mm Softbinder dragböndum til að binda upp nýgróðursett tré.
- 70 mm staurar henta í varanlegar girðingar
- 80 mm staurar henta í varanlegar girðingar - stundum gerðar kröfur um þá í útboðum í stað 70mm
- 100 mm henta sem aflstaurar í minni stefnubreytingar í varanlegri girðingum og sem hornstaurar í léttbyggðar girðingar
- 120 mm henta sem hornstaurar í varanlegar girðingar
- 140 mm henta sem hornstaurar í varanlegar girðingar og henta einnig vel sem hliðstólpar