Fara í efni
Vörunúmer: AK29428

Stórsekkjaskammtari járn

Verðm/vsk
33.990 kr.

Níðsterkur, vinnusparandi stórsekkjaskammtari.  

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
33.990 kr.

• Auðvelt og öruggt að tæma stórsekki
• Hægt að setja á fullan sekk á nokkrum sekúntum 
• Stórsekkurinn er látinn síga á skammtarann 
• Styrktur oddurinn borar sig inn í efnið 
• Innbyggðir gaddar festa skammtarann og sjá til þess að ekkert sullast úr sekknum þegar honum er lyft 
• Má nota fyrir allar tegundir rennandi hráefna, svosem fóður, áburð, fræ, salt, grús, möl og korn 
• Efni: galvaniseraður málmur 
Mál:
Hæð 45,9cm 
Ummál: 21cm
Innanmál: 15cm