Glæsilegt mót í gæðingalist

Svandís Aitken og Huld.
Svandís Aitken og Huld.

 Gæðingalistin er skemmtileg og falleg grein þar sem góð reiðmennska og sterkt samspil manns og hests vegur mikið.

Keppendur deildarinnar voru 43 í dag og sáu gestir margar glæsilegar sýningar. Einungis var riðin forkeppni og verðlaunaðir voru tíu efstu knaparnir að henni lokinni.
 

Það var Svandís Aitken Sævarsdóttir á Huld frá Arabæ sem var sigurvegari dagsins og hlutu þær stöllur 7,13 í einkunn. Í öðru sæti varð Ragnar Snær Viðarsson á Ása frá Hásæti með 7,00 og þriðja Elísabet Líf Sigvaldadóttir á Fenri frá Kvistum með 6,97. 

Þrjár dömur úr liði Kambs skipuðu sér í topp 10 sætin í dag og hlaut liðið þeirra liðabikarinn að þessu sinni með 78 stig. Í liði Kambs eru þær Lilja Rún, Elísabet Líf, Eik og Elísabet Vaka.

Hér fyrir neðan má sjá heildarniðurstöður dagsins og stöðuna í stigakepnninni eftir þrjú mót af fimm í vetur.

Niðurstöður úr gæðingalistinni

1 Svandís Aitken Sævarsdóttir Huld frá Arabæ Hofsstaðir/Ellert Skúlason 7,13
2 Ragnar Snær Viðarsson Ási frá Hásæti Hrímnir/Hest.is 7,00
3 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Fenrir frá Kvistum Kambur 6,97
4 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Sigð frá Syðri-Gegnishólum Kambur 6,77
5 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Polka frá Tvennu Hrímnir/Hest.is 6,60
6 Elsa Kristín Grétarsdóttir Flygill frá Sólvangi Top Reiter 6,47
7 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Ísar frá Skáney Ragnheiðarstaðir/Helgatún 6,40
8 Eik Elvarsdóttir Heilun frá Holtabrún Kambur 6,37
9 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Ólsen frá Egilsá Top Reiter 6,20
10 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu Ragnheiðarstaðir/Helgatún 6,17

11 Helena Rán Gunnarsdóttir Goði frá Ketilsstöðum Hofsstaðir/Ellert Skúlason 6,13
12 Árný Sara Hinriksdóttir Moli frá Aðalbóli 1 Vakurstaðir 6,10
13 Ída Mekkín Hlynsdóttir Marín frá Lækjarbrekku 2 Lækjarbrekka/Nettó 6,10
14 Snæfríður Ásta Jónasdóttir Liljar frá Varmalandi Ragnheiðarstaðir/Helgatún 6,07
15 Fanndís Helgadóttir Ötull frá Narfastöðum Ragnheiðarstaðir/Helgatún 6,03
16 Kristín Karlsdóttir Kopar frá Klauf Laugavellir/Hugleikur 6,00
17 Apríl Björk Þórisdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu II Top Reiter 6,00
18 Friðrik Snær Friðriksson Bjarnfinnur frá Áskoti Hrímnir/Hest.is 5,97
19 Viktor Óli Helgason Hreimur frá Stuðlum Lækjarbrekka/Nettó 5,97
20 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Lás frá Jarðbrú 1 66°Norður 5,93
21 Dagur Sigurðarson Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1 Hrímnir/Hest.is 5,87
22 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Birta frá Bakkakoti Kambur 5,83
23 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Gustur frá Efri-Þverá Laugavellir/Hugleikur. 5,80
24 Elín Ósk Óskarsdóttir Sara frá Lækjarbrekku 2 Lækjarbrekka/Nettó 5,70
25 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Bragabót frá Bakkakoti Vatnsvirkinn vinnuföt 5,70
26 Kolbrún Sif Sindradóttir Hallsteinn frá Hólum Hofsstaðir/Ellert Skúlason 5,70
27 Þórhildur Helgadóttir Kóngur frá Korpu Top Reiter 5,70
28 Hulda Ingadóttir Sævar frá Ytri-Skógum 66°Norður 5,63
29 Kristín María Kristjánsdóttir Skjóni frá Skálakoti Vakurstaðir 5,57
30 Bertha Liv Bergstað Segull frá Akureyri Vakurstaðir 5,37
31 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Hvirfill frá Haukagili Hvítársíðu Brjánsstaðir /Réttverk 5,37
32 Fríða Hildur Steinarsdóttir Fimur frá Kýrholti Laugavellir/Hugleikur 5,33
33 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Trausti frá Glæsibæ 66°Norður 5,27
34 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Elliði frá Hrísdal 66°Norður 5,20
35 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Tenór frá Litlu-Sandvík Vatnsvirkinn vinnuföt 5,13
36 Selma Dóra Þorsteinsdóttir Týr frá Hólum Brjánsstaðir /Réttverk 5,07
37 Róbert Darri Edwardsson Hamar frá Syðri-Gróf 1 Lækjarbrekka/Nettó 4,93
38 Vigdís Anna Hjaltadóttir Gljái frá Austurkoti Brjánsstaðir /Réttverk 4,80
39 Hákon Þór Kristinsson Kolvin frá Langholtsparti Vatnsvirkinn vinnuföt 4,70
40 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Skeleggur frá Ósabakka 2 Vatnsvirkinn vinnuföt 4,50
41 Unnur Rós Ármannsdóttir Djarfur frá Ragnheiðarstöðum Brjánsstaðir /Réttverk 4,17
42 Haukur Orri Bergmann Heiðarsson Sigur frá Sunnuhvoli Laugavellir/Hugleikur 0,00
43 Elva Rún Jónsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II Hofsstaðir/Ellert Skúlason 0,00

Eftir þrjú mót er staðan í stigakeppninni svona: 

Efstu 10 í einstaklingskeppninni

1. Svandís Aitken Sævarsdóttir 22
2. Ragnar Snær Viðarsson 18
3. Eik Elvarsdóttir 15
4. Dagur Sigurðarson 14
5. Ída Mekkín Hlynsdóttir 13
6. Elísabet Líf Sigvaldadóttir 12
7. Gabríel Liljendal Friðfinnsson 12
8. Kristín Eir Hauksdóttir Holaker 11
9. Kolbrún Sif Sindradóttir 8
10. Lilja Rún Sigurjónsdóttir 7

Liðakeppnin

1. Hofsstaðir / Ellert Skúlason 193
2. Hrímnir/Hest.is 188,5
3. Top Reiter 173
4. Kambur 168,5
5. Ragnheiðarstaðir/Helgatún 142,5
6. Lækjarbrekka/Nettó 120
7. Vakurstaðir 73,5
8. 66°Norður 70,5
9. Brjánsstaðir/Réttverk 68
10. Laugavellir/Hugleikur 61,5
11. Vatnsvirkinn vinnuföt 60,5


Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstabraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5 | 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogur 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana