Lífland hefur nú birt áburðarverðskrá fyrir vorið 2026! LÍF áburður hefur verið fáanlegur á íslenskum markaði í rúman áratug og fest sig í sessi sem traustur og hagkvæmur valkostur fyrir íslenska bændur. Í samstarfi við Glasson Fertilizers í Bretlandi bjóðum við upp á gott úrval fjölkorna áburðar sem hentar fyrir íslenskar aðstæður. Við þökkum sívaxandi hópi bænda traustið og leggjum metnað í að standa undir því á hverju ári.
Aðventukvöld Líflands eru haldin í verslunum Líflands á landsbyggðinni í byrjun desember. Góð jólastemming og afslættir. Hlökkum til að sjá sem flesta.
Hið árlega Kvennakvöld Líflands verður haldið hátíðlegt fimmtudagskvöldið 4. desember næstkomandi í nýrri og glæsilegri verslun Líflands á Korputorgi. Húsið kl. 18:00. 20% afsláttur. Mikið úrval er af spennandi hestavörum og fatnaði í versluninni og því auðvelt mál að finna gjöf í jólapakka hestamannsins.